Færsluflokkur: Bloggar
6.9.2008 | 05:30
hae hae
Allt buid ad ganga frabaert tessadaganna, takka fyrir allar ammaeliskvedjur.
eg er komin med myndaalbum en er enn ad laera a tad eg veit ad tetta er linkurinn ad tvi..
http://www.bubbleshare.com/users/profile/563025
Fekk svona ekta koku.. svo getidi skodad myndirnar.
og tetta er linkurinn ad videounum, getid sed flotta ammaeliskortid mitt sem song.
http://www.youtube.com/user/irisgud
Buenas dias
(er i spaensku)
love Iris
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
31.8.2008 | 05:42
things
Jaeja.. ta fara hlutirnir ad gerast.
Eg byrja i skola eftir 2 daga og a afmaeli eftir 3 daga!
For a foo fighters tonleika i gaermjog gaman, tok myndir.. tarf ad fara ad setja taer inn.
Okay folk, tad sem kemst naest tvi ad minna mig a islenskan mat her, er nutella a braud, tad er svona sukkuladi/hnetusmjor, eins og vid atum alltaf tegar vid vorum i grunnskola.
Adan var eg bara ad hanga med italska (jack) skiptinemanum, horfdum a sin city og spjolludum og tokum gongutur. (hann talar ekki mjog goda ensku)
Um daginn gisti eg hja trunadarfjolskyldunni minni i 2 daga, tad var frekar weird tvi i fyrsta sinn a aevi minni hef eg turft ad bidja vid matabordid. tau eru mjog truud.
og med teim for eg i mexicansca bud, og svona odyr bud eins og bonus, nema hvad ad eg var eina ljoshaerda manneskjan tarna inni og folk horfdi mjog mikid a mig.
For lika i fyrsta sinn ad horfa a ameriskan fotbolta, og okkar high school lid sokkadi. tannig vid topudum 6-32 eda einhvad fyrir the tigers, mitt lid het raders held eg. En vid erum vist med voda sterkt korfubolta lid, tvi stelpurnar sem eg sat hja oskrudu : bring your basketball team and we'll show you. hahaha tad var fyndid.
Lane er farin i college. Kemur aftur a thanksgiving.
tad er otrulega mikid af folki her sem veit ad island er graent og graenland er ice, mjog fyndid og sumir vita ad tad eru 6 man sol og 6 man nott a islandi. hehe svo fynst mer alltaf jafn fyndid tegar folk spyr hvad talidi i islandi? ensku? hehe og tegar tad kemst ad tvi ad vid eigum okkar eigid tungumal, ta tarf eg alltaf ad tala islensku fyrir tau. Eg kemst alltaf ad tvi a hverjum degi hvad island er litid!
eins og mamma min var ad spyrja mig ad tvi hvad mer fyndist um island ad tad er svo litil tjod meda vid ameriku, og kina og russland.. eg sagdi henni hvad islendingar finnst teir stor tjod og eru med mikid stolt, henni langadi soldid ad flytja til islands, tvi ad eins og med ameriku tad er svo oft litid a tau sem terrorsm skotmark og ad tad dytti engum i hug ad bomba a island.
snilld..
A morgun fer eg med konu sem var skiptinemi a islandi i 1 ar, i hundagard... hun er vist voda spennt ad aeva islenskuna sina a mig. og fer lika til jack a bong fire, kynnast vinum ryans sem er brodir hans.
mig dreymdi a ensku i nott....
En hey tarf ad fara ad sofa og er alltaf jafn anaegd ad heyra fra islandi.
kvedjur Iris
p.s. Magga hvar ertu hef ekki heyrt i ter 4ever!?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 05:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
21.8.2008 | 18:04
AMerika here I come.
Jaeja buin ad vera her sirka i viku.
Ferdalagid var klikkad erfitt vaknadi klukkan 6 isl tima og logdum af stad til Keflavik, At seinustu pylsuna mina og nadum i moggu og einhvad. tegar komid var i keflavik voru tvaer fjolskyldur komnar. Svo kvoddumst vid.
og vid hengum geggjad lengi a flugvellinum. og turftum ad labba heavy lengi a hinn endan, forum i flugvelinna tar sem eg bordadi seinasta skinku og eggjasalat samlokuna mina. tad var einn flugfreyja mjog spennt fyrir mina hond ad vera ad fara sem skiptinemi. henni langadi alltaf ad fara en let aldrei verda af tvi.
Vid lentum i Boston og MAN tad var heitt!! turftum ad taka rutu tvi flugvollurinn var svo stor, og tad var enginn ad hjalpa okkur (AFS folk) vid reddudum okkur, svo for eg svona 2 timum seinna i flugvel a leid til chicago.
Eg nadi ad sofna i badum flugvelunum tannig ad tad var fint.
Svo forum vid a einhvern stad i chicago og tar vorum vid 3 islendingar eftir af 5, hinar foru af flugvellinum einhvad annad. og svo skiptum vid lidi tar oll i sitthvora rutuna. min for i 3gja tima fer til fondu lac. tar var eg komin 12 ameriskum tima, en 6 isl tima!!
vaknadi daginn eftir og ekkert besti dagur en hittum loks fjolskylduna, var latin tala fyrir framan svona 200 manns!
eg smell passadi vid fjolskylduna.
buin ad gera otrulega margt, fara i manicure og peticure, mollid, buin ad versla geggjud fot, og fara a strondina, fara i party og irish fest og margt fleira..
Eg a soldid erfitt med ad venjast matinum, skinkan er allt odruvisi, braudid er allt odruvisis, eg fekk tessa huge koku um daginn eg nadi ekki ad klara helminginn..og folk EG GET BORDAD MIKID :D
Teim finnst island geggjad spennandi, flestir sem segja tetta er i fyrsta sinn sem eg hitti einhvern fram islandi.
Ja eg er farin ad hugsa a badum tungumalunum, tad er soldid ruglandi.. teim finnst enska min geggjad god.
eg er buin ad taka fullt af myndum en er ekki i studi til ad setja taer inn. og lika nokkur video, ..
PABBI eg er buin ad vinna tetta vedmal for sure.
Munid ad fa ykkur skype, skypid mitt er irisgud-
Og heimilisfangid mitt er a nedra blogginu..
tetta er komid gott.
Skemmtid ykkur a islandi
IRIS
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.8.2008 | 01:37
1 dagur.
Jæja fólk þá er stóra stundin runnin upp hjá litlu Írisi.. sumir þekkja þessa tilfinningu aðrir ekki.
En á morgun get ég sagt :" Ég fer á morgun.,,
Ég skil ekki alveg tilfinningarnar sem ég er að upplifa núna, en ég get sagt ykkur það að stressið er virkilega að kíkja á mig núna í fyrsta sinn. Þið hafði flest öll verið svo stressuð að ég sé að fara á meðan ég spái ekkert í því og segji sallaróleg þegar þið spyrjið hvort að ég sé stressuð :" neeei, ekkert svo,,
Fyrir þá sem ég næ ekki að kveðja með knúsi eða simple:" bæ !,, Þá kem ég með knús frá hjartanu hér sem þið sem viljið megið taka það til ykkar
Ég byrjaði að fá þessa tilfinningu þegar ég las á facebookinu mínu frá 'systur' minni :
"hey!!! you're coming soo soon!!! i hope you're excited
There is a party friday night we can go to so you can meet people, if you want- a lot of dancing and hopefully it will be fun
let me know if you think you wanna come!
see you soon"
SemSagt að á föstudaginn í ÞESSARI viku fer ég í ekta amerískt partý það sem ég er ekki að ná er að það er í ÞESSARI VIKU!!
Allavega á morgun fer ég á AFS fund og fæ líklega að vita ferðaáætlunina mína betur. Og þarf að kveðja svo ótrúlega marga, þið megið hjálpa mér með því að senda mér sms eða hringja: 8658494 !
En takk fyrir það sem liðið er á árinu allir það er búið að vera stórkostlegt og ég á ekki eftir að sjá ykkur fyrr en eftir ár því ég lík því í Bandaríkjunum Ég verð líklega "the funny Icelandic exchange student" eða fyrir strákana "the hot Icelandic exchange student"
well ég verð að hætta þessum draumórum
Dýrka ykkur öll og endilega "leave a comment"
Íris God
p.s. skype-ið mitt er irisgud-
msnið mitt er einnig irisgud-@hotmail.com
og heimilsfangið mitt verður (skrifið það hjá ykkur)
117 N 88th St
53226 Wauwatosa
WI
U.S.A
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.7.2008 | 21:14
U.s.a
Jæja nú verð ég að fara að viðurkenna að ég er farin að verða soldið spennt ENDA ekki nema 22 dagar í þennan stóra áfanga sem ég hef ákveðið að taka að mér..
En sumarið hjá mér er ekkert annað en búið að vera ÆÐINslegt!
og ég ætla að skella nokkrum myndum af sumrinu
Ég og magga ákváðum að skella okkur á jetski
Magga að fýla sig á jetski
Hann náði að skjóta henni af
Ég fékk sko að keyra!
og ég var svo þrjósk að ég ætlaði ekki að láta skjóta mér út í nema að hann færi með mér
hann ákvað að hefna sín...
og skaut mér út í vatnið
Ég og magga að fíflast
svo skellti magga sér til Lanzarote í 10 daga..
Þegar hún kom heim skelltum við okkur í...
Heilsu-átak
Stunduðum skautana stíft fengum einnig mörg flaut þetta kvöld
Tala við mömmu
hey að fíflast er atvinna okkar!!
Disco þema í gangi, skautum laugarveginn mjöög gaman
og já magga klippti hárið á mér stutt
skelltum okkur í afmæli til Ástu uppí hlöðu
Og skemmtum okkur vel þar
þetta voru nokkrar úr Möggu myndavél, en það eru fleiri en ég set þær inn seinna þar sem ég er ekki búin að fá þær allar frá möggu
Hérna koma fáar úr minni myndavél..
Á 17 júní, fórum í perluna.. og möggu tókst að..
JÁ hún náði að detta í gosbrunnin í perlunni á 17 júní það var SKO fyndið, og það vandræðalegt að við þóttumst vera frá kanada
Í bíói..
Ákváðum að flippa og gera svona eins og í bíó myndunum
haha - strandgella og kaupsýslukona
Hippi - rokkari/skít með kerfið og hippi
High on life
Jæja held að þetta sé komið, ætla út að labba með femínu mína, reyna að losna við þetta mígreni
Kær kveðja Íris Guðmundsdóttir
p.s fórum á bíladaga og gerðum það sem enginn annar hafði þorað
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.6.2008 | 01:11
Úff spennan magnast!
Nú er ég komin með brottforina á hreint og er farin að fá hnút í magan
Ég fer á fund í RVK þann 12 ágúst einhvað um þetta.. fer dagin eftir 10:30 af keflavíkurflugvelli og flýg til Boston lendi þar um 12 að staðaltíma ( er nokkuð viss um að ég er að fara með rétt mál..mamma er með blaðið) þaðan fer ég hálf 5 og flýg til chicago á sama dag lendi í chicago 18:05 á staðal tíma
Ég mun láta vita af mér þegar ég er lent ef þið verðið einhvað smeik um mig hringið í mömmu, eða möggu því hún virðist oft vita oftar hvar ég er en mamma
Mér lýst rosalega vel á fjölskylduna mína held að ég gæti ekki fengið betri fjölskyldu
This is my room for the next year
jæja þetta er komið gott ætla að fara að sofa og þrífa bílinn hennar möggu á morgun þar sem hún er einhverstaðar í afríku að reyna við spaníóla og að reyna að fá smá brúnku.. og ætla svo að reyna að fara í útileigu með sunnu minni um helgina
Heyrumst þangað til næst þætti alveg vænt um að fá comment
Íris Ameríkufari
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.6.2008 | 19:32
heitustu fréttir!
myndir af fjölskyldunni minni.
Mark pabbin er fyrir aftan, Tami mamma lengst til hægri og tvær dætur hennar Grace(15 ára) og Lane(18 ára) ,svo eru tveir austurískir nemar lengst til vinstri.
systrur mínar :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2008 | 15:18
family!
JEJ var að fá fjölskyldu!!!
Þau heita Mark og Tami Schlickman og eiga tvö börn en ég fékk bara að vita að þau ættu eina dóttur sem héti Grace og væri fdd 1992. Skólinn minn heitir Wawatosa East High School.
Þetta er allt svo spennandi ég var að senda þeim e-mail
Í bænum mínum búa c.a 45,000 manns, er það þá stór eða lítill bær?
allavega lítur þetta svona út..
Svo þið sem viljið googla á google earth þá á ég heima :
117 N 88th St
53226 Wauwatosa
WI
U.S.A
Og þetta er bærinn minn..
og skólinn sem ég verð í
og svo fann ég Mayfair mall, sem ég gæti verið að fara í næsta árið :D
Kv. Íris
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.6.2008 | 23:49
Eitt fyrir háttinn :)
Jæja kæru landsmenn
Þá eru skólaslit að nálgast og vinnan að hefjast
Ég fór á ægilega skemmtilegt námskeið um helgina og kynnist hrikalega skemmtilegum krökkum sem ég ætla að hitta aftur 12 júní í bláalóninu (Ef einhverjir sem voru á þessu námskeiði megið endilega kommenta hjá mér)
Já mamma varð nú ekkert sú sáttust að mega ekki heyra í mér eins oft og hún ætlaði sér en eins og hún segir stundum við mig :,, færð ekki bara það skemmtilega í lífinu "
Svo er sumarið að nálgast og sumarfýlingurinn hjá mér farinn að magnast!!
Ég fer í bólusetningu á morgun, og fer að hefjast á þetta verkefni um landið mitt
En ég ætla að segja þetta gott í kvöld..svo þreytt eftir hamagangin um helgina
Góða nótt snjúbbarnir mínir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
23.5.2008 | 00:32
YES!
JÁ SÆLL!
Varð að blogga er svo SPENNT
Ég var að fá bréf að ég yrði á svæði sem kallast ,,The Great Lakes Region" og mig dreymdi fyrir stuttu síðan að ég myndi lenda hjá æðislegri fjölskyldu á svæði sem byrjar á M og það sem kemur til greina er:
Minnesota & Michigan, þetta er mjög nálægt New York city svo ég get farið og skoðað Frelsistyttuna, Rockefeller Center, Brooklyn Bridge, Empire state, Time square, Central Park og svo FULLT fleira!
Þetta er alger draumur!
Fæ um fjölskylduna og hvar ég verð nákvæmlega seinna en ég læt vita þá!
Yfir og Út -Íris
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)