I have relized that I have BIG dreams.

One of the biggest dream of mine

is to see the world!Heart

world

 

 

 

 

 

 

 

 

Tad er allt gott ad fretta af utlondunum. Jolin nalgast odum og jolastemmingin alveg rett okomin til min.

 

Eg var spurd 3 spurningar, sem koma vist i skolabladinu her, svo eg aetla ad setja taer inn her.

 1. Why did you decide to be a part of AFS and the exchange program?


1. I wanted to do something new, that not many people had the courage to do. But be learning something new at the same time. I Wanted to get to know a new culture and I wanted to get to know myself better which you get during different situations.


2. What do you like about America so far?

2. I like how so many things are like the TV, I'm always having "friends" (TV show) moments. I like the teachers that I have in my school. I like how it's bright here in the winter (in Iceland it would be dark most of the time in the winter and bright all the time in summer)

3. What do you miss about your home?

3. I miss my family and friends. I miss the food a lot and I really miss driving a car. You always find out more how you're home country makes it home. But it's a great experience.

 

Annars blogga eg ekkert alltof oft. Tad er frekar mikid ad gera tessa dagana, alltad einhvad um ad vera um helgar og eg er buin ad gerast sjalfbodarlidi i "The human society" i Miliwaukee sem er med 10u bestu dyraathverfum i Bandarikjunum. Mjog satt med tad, einhvad sem eg vaeri til i ad vinna vid i framtidinni, mun lika alltaf muna eftir tessu. 

Human%20Society%20Dog%20&%20Catalleycatallies_03

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Annars i kvold for eg a highschool korfuboltaleik, Tosa east vs. Tosa west. vid unnum audvitad (unnum state champ i fyrra.) En tad sem mer fannst otrulega gaman vid leikin er hvad stemmingin er hrikalega god. sem daemi hropudu west krakkarnir :
 " You don't have it - You don't have it"
 og vid svorudum a moti :

"We don't want it - We don't want it "
Veit ekki alveg hvad tau vildu ekki eda hofdu ekki enn fannst tetta gaman, svona pepp-up stemming sem eg elska.

 

Eftir leikin for eg til Miru og fjolskyldan hennar var ad skreyta jolatre og baka kokur og einhvad, toludum mikid saman um lifid og tilveruna. Eg og Mira eigum okkur draum um ad ferdast saman um heiminn, hitta alla krakkan sem vid erum bunar ad kynnast her og svona. Bara vinna i lottoinu fyrst, se til. Allavega er planid algerlega ad hittast, eg fer til tyskalands og hun kemur til islands, svo langar okkur ad  ferdast saman til Italiu og hitta strakana Smile

n1188290451_30217728_1621_745119

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 
Mira og Iris (Svona lit eg ut ALVEG omalud!)

og svona i tilefni af thanksgiving i seinustu viku aetla eg ad blogga um hvad eg er takklat.

Eg er rosalega takklat fyrir allar gjafirnar og nammid sem eg fekk sent ! Er ad hlusta a islensku jolalogin a fullu Heart Eg er ofsalega takklat fyrir ad eg eignadist tessa frabaeru vini her i Wisconsin, Eg er extremly takklat fyrir fjolskylduna sem eg lenti hja.Eg er otrulega takklat fyrir ad hafa fengid taekifaeri a ad gerast skiptinemi, sem ekki margir fa. Eg er ofsalega takklat fyrir ad vera islensk. Eg er rosalega takklat ad vera heilbrigd og hamingjusom. Og sidast en ekki sist. Eg er takklatust fyrir aedislegustu fjolskyldu og vini sem eg a a islandi sem eg gaeti ekki imyndad mer betri.

Elska ykkurHeart

Iris Gud

n1188290451_30217751_4981_745121 n1188290451_30217754_7719


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Nohhh, maður fær bara tár í augun. 

Ofboðslega góð færsla hjá þér sem lýsir mjög vel hvað þú ert að bralla.  Mér líst bara ekki alveg nógu vel á heimsreisudraumana.    Á ekkert að vera mömmustelpa þegar þú kemur heim ? 

Anna Einarsdóttir, 7.12.2008 kl. 11:30

2 identicon

ég er sammála mömmu þinni.. ég fæ bara tár í augun..

Mikið er nú gott að heyra hvað þú ert að upplifa æðislega hluti þarna úti og átta þig á hvað heimurinn hefur margt uppá að bjóða :D Þú ert yndi og æði og mér þykir vænt um þig Írisin mín.. Njóttu þess í botn að vera til 

Þín vinkona always...

Stína

Stína (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 14:08

3 Smámynd: Íris Guðmundsdóttir

tjaaa tad er ekki eins og eg geti komid heim og farid ad ferdast um allan heim, tad kostar sinn skammt af peningum, svo langar mer lika ad utskrifast tannig eg gaeti verid ad tala um morg ar i heimsreisuna, en ad kikja til tyskalands, taka flug til danmerkur og lest til tyskalands er moguleiki, og svo langar itolunum lika ad heimsaekja mig a islandi, svooo tetta er ekkert alveg akvedid.. kemur allt i ljos.
Elska ykkur stina og mamma

Íris Guðmundsdóttir, 7.12.2008 kl. 22:01

4 identicon

ég skal alveg koma með þér til útlanda

Soffía (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 22:28

5 identicon

Jemin Íris hvað þú átt spennandi drauma án drauma ætti maður ekkert líf... og að ferðast er líka skóli og mér lýst æðislega vel á það.

En ég hreinlega táraðist að lesa um þakklætið þitt..... ert að verða dáldið amerísk :o)

Svava (IP-tala skráð) 10.12.2008 kl. 15:01

6 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Þetta er falleg og einlæg færsla hjá þér, skil alveg mömmu þína að tárast...

Haðfu það sem allra best, 

Kveðjur frá Hornafirði

Svanhildur Karlsdóttir, 10.12.2008 kl. 23:18

7 identicon

Ég fékk alveg gæsahúð og tár í augun við að lesa þetta.

Þú ert æðisleg Íris :)

Hlakka til að fá þig heim ;*

Sandra Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 12.12.2008 kl. 04:57

8 Smámynd: Íris Guðmundsdóttir

takk fyrir oll kommentin

Íris Guðmundsdóttir, 15.12.2008 kl. 02:17

9 identicon

Hey þú...alltaf gaman að lesa bloggið þitt og fylgjast með þér ;) lov jú sæta ;*

Þorgerður (IP-tala skráð) 18.12.2008 kl. 22:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband