13.4.2009 | 06:11
Spring Break.
Eg held tad se kominn sma timi a blogg og ad hressa upp a islenskuna!
Eg var i frii a fostudaginn seinasta aftvi ad eg er komin i SPRING BREAK YAY!!
Fostudags morgun logdum vid af stad um 8 leytid til Minnesota, tetta var svona 5-6 tima keyrsla en eg svaf bara a medan. Tegar vid komum tangad fengum vid okkur ad borda og lobbudu svo um campusinn i skolanum sem Lane gengur i, i minneapolis. Hofdum tad rolegt a fostudagskvoldinu og allt gert i OFSALEGA godu vedri! {og tessi college freistar min otrulega mikid til ad fara i college i ameriku!}
A laugardeginum vakna eg frekar snemma fyrir minn smekk og vid keyrdum til Mall of America!
Ofcourse atta eg mig a tvi ad myndavelin er batterislaus og eg se ekki med hledslutaekid...
en sem betur fer mun eg muna eftir hledslutaekinu tegar eg fer til NY.
Tetta var eitt af tvi sem eg sa og langadi ad taka mynd af!
En eg fann myndir Eg keypti nytt bikini fyrir sumarid, peysu, solgleraugu, bol og senior ball kjolinn sem var adal malid ad finna en vorum tarna i 5 tima og virtist tetta hus vera endalaust en alger draumur
Eftir tetta forum vid upp a hotelid og klaeddum okkur frekar fint og forum svo a einhvad aegilega flott og dyran veitingarstad
I morgun vaknadi eg frekar snemma aftur og vid forum upp a dorm tar sem lane hefur adstodu ad eldhusi og tau eldudu einhvad egg daemi i morgun mat sem er hefd. og eg fekk litla paskaeggja korfu tek mynd tegar myndavelin min er hladinn.
Nuna er tilhlokkunin logst i NY ferdina sem eg legg af stad i a fimmtudag og kem heim a sunnudag. svo ekki buast vid ad heyra mikid i mer a teim tima
En held ad islenskan min se fineee og held tid heyrid ekki mikid i mer, en tad er bara aftvi eg er ad hafa svo gaman her !
knuss og kossar
Iris
Athugasemdir
öfund öfund öfund öfund !
ţú áttir ađ kaupa eitthvađ handa mér í ţessu molli haha ég er nú systir ţín :D
sjáumst ;)
Soffía (IP-tala skráđ) 13.4.2009 kl. 10:40
tja en soffia eg by herna eg a svo mikid drasl sem eg tarf ad senda heim ad gjafir komast ekki fyrir, ef eg kaemi i heimsokn herna seinna myndi eg frekar gera tad heldur enn nuna eg tarf allt plass sem eg get
Íris Guđmundsdóttir, 13.4.2009 kl. 18:06
Hć ljúfust.
Hvernig er kjóllinn ?
Ţú hefur vonandi fengiđ páskaeggiđ. Ţađ vćri gaman ađ heyra málsháttinn. Allt gott hér ađ frétta og Katla er alveg komin ađ goti. Viđ fórum á ball í gćr á nýja skemmtistađnum... var fínt og amma komst nćstum ţví á séns !
Anna Einarsdóttir, 13.4.2009 kl. 19:33
hae mamma min
kjollin er ad mestu leiti hvitur en sker sig ut tvi hann er med raudu fyrir nedan brjostin og um bakid, eg mun setja inn mynd tegar eg fer a senior ball dansleikinn sem er ekki naestu helgi heldur tar naestu
Eg fekk paskaeggid en eg gaf tad mest til folk, setti malshattin inn a siduna tina.
viltu taka mynd af kettlingunum fyrir mig? aww mig langar ad vera tarna Veldu kettlingin sem minnir tig mest a mig haha grin.
ja hun amma gamla a tad til ad lada ad ser mennina
Íris Guđmundsdóttir, 14.4.2009 kl. 06:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.